STRENGIR

April 2022

Nýr vefur okkar á strengir.is

Nú er komin nýr og glæsilegur vefur á strengir.is með öllum helstu upplýsingum um þau ársvæði sem við höfum upp á að bjóða. Hægt er meðal annars að sækja þar um veiðileyfi í hnappnum „Veiðileyfi“ og verður reynt að svara samdægurs þeim umsóknum.

Breiðdalsá

Sumarið 2022 verður það síðasta hjá okkur með Breiðdalsá

Sumarið 2022 verður það síðasta hjá okkur með Breiðdalsá Þetta hefur verið skemmtilegt verkefni í Breiðdalsá en nú er komin tími til að aðrir taki við keflinu eftir þetta ár og því verður 2022 síðasta árið okkar. Strengir munu þó aðstoða nýjan leigutaka Ripp Sporting við ræktun Breiðdalsár og hlökkum til nánara samstarfs við þá. …

Sumarið 2022 verður það síðasta hjá okkur með Breiðdalsá Read More »

Flykkjast til Ís­lands í sumar

Vilja til Rúss­lands en flykkjast til Ís­lands í sumar Ís­land er orðið eftir­sóttasta lax­veiði­landið nú þegar erfitt er að komast til Rúss­lands að veiða. Það stefnir allt í gott lax­veiðisumar í ár. Vor­veiðin er komin á fullt og keppast veiði­menn nú við að slíta sjó­birting upp úr ám landsins. „Þetta er allt að byrja. Ég …

Flykkjast til Ís­lands í sumar Read More »