STRENGIR

January 2023

Jökla og Fögruhlíðará á góðu verði!

Jökla og Fögruhlíðará á góðu verði! Þetta svæði er neðarlega í Jöklu sjálfri frá veiðistaðnum Hagholt og niður á Kaldárós sem er um 8 km langt svæði. Þarna fer allur lax í gegn sem gengur í Jöklu ásamt því að lax og sjóbleikja bíður við Kaldárós til að ganga í Kaldá síðsumars.Einnig fylgir öll Fögruhlíðará …

Jökla og Fögruhlíðará á góðu verði! Read More »

Minnivallalækur

Minnivallalækur Við eigum ennþá holl laus hér og þar í Minnivallalæk í sumar í stórrurriðan þar. Frábær kostur fyrir smærri hópa eða fjölskyldur þá með lækinn og glæsilegt nýuppgert veiðihús út af fyrir sig. Stangardagurinn er á bilinu kr. 25.000-40.000 og innifalið veiðihúsið uppábúið við komu. Hér má sjá fyrir neðan link glæsilegt myndband sem …

Minnivallalækur Read More »