Jökla og Fögruhlíðará á góðu verði!
Jökla og Fögruhlíðará á góðu verði! Þetta svæði er neðarlega í Jöklu sjálfri frá veiðistaðnum Hagholt og niður á Kaldárós sem er um 8 km langt svæði. Þarna fer allur…
Jökla og Fögruhlíðará á góðu verði! Þetta svæði er neðarlega í Jöklu sjálfri frá veiðistaðnum Hagholt og niður á Kaldárós sem er um 8 km langt svæði. Þarna fer allur…
Minnivallalækur Við eigum ennþá holl laus hér og þar í Minnivallalæk í sumar í stórrurriðan þar. Frábær kostur fyrir smærri hópa eða fjölskyldur þá með lækinn og glæsilegt nýuppgert veiðihús…
Allar veiðitölur sumarsins komnar í hús Nú hefur verið farið yfir veiðibækur ársins og má segja að veiðin hafi bæði verið upp og niður hjá okkur, en almennt getum við…
Nýkomin á vefinn staða lausra leyfa hjá Strengjum með öllum verðum. Sjá link https://strengir.is/veidileyfi/ og fylgist með okkur á Instagram.
Nú er komin nýr og glæsilegur vefur á strengir.is með öllum helstu upplýsingum um þau ársvæði sem við höfum upp á að bjóða. Hægt er meðal annars að sækja þar um veiðileyfi í hnappnum „Veiðileyfi“ og verður reynt að svara samdægurs þeim umsóknum.
Sumarið 2022 verður það síðasta hjá okkur með Breiðdalsá Þetta hefur verið skemmtilegt verkefni í Breiðdalsá en nú er komin tími til að aðrir taki við keflinu eftir þetta ár…
Vilja til Rússlands en flykkjast til Íslands í sumar Ísland er orðið eftirsóttasta laxveiðilandið nú þegar erfitt er að komast til Rússlands að veiða. Það stefnir allt í gott laxveiðisumar…
Vorveiði í Minnivallalæk Vorveiði hefst í Minnivallalæk 1.apríl og er opnunin laus eins og er. En vegna viðhalds og breytinga verður Veiðihúsið Lækjamót ekki í boði með veiðileyfinu fyrr en…