STRENGIR

Search
Close this search box.
breski

RakelGM

Strengir á “Flugur og Veiði”

Strengir á “Flugur og Veiði” Það er skemmtileg helgi framunda þar sem Veiðiþjónustan Strengir verður á sýningunni “Flugur og Veiði” í Laugardalnum. Þar verður í bás okkar á laugardag leiðsögumennirnir Snævarr Örn Georgsson og Stefán Hjaltested, en Þröstur Elliðason mætir svo á sunnudag.Við hlökkum til að hitta hitta ykkur og eigum frábær veiðileyfi ennþá til […]

Strengir á “Flugur og Veiði” Read More »

Veiði 2024

Laus leyfi á vefnum

Ertu búin að bóka ævintýrið þitt 2024? Á vef okkar www.strengir.is má nú sjá laus leyfi fyfir sumarið í Jöklu, Hrútafjarðará og Minnivallalæk. Bókanir eru góðar af fastakúnnum en þó má finna ýmislegt áhugavert á öllum svæðum ennþá.Eins og áður hefur komið fram er eftirspurnin mikil í Jöklu fyrir komandi sumar. Þó má sjá lausar

Laus leyfi á vefnum Read More »

Laus veiðileyfi

Laus veiðileyfi komin á vefinn! Á vef okkar www.strengir.is má nú sjá stöðu lausra leyfa og einfalt er að sækja um veiðileyfi á linknum https://strengir.is/veidileyfi/.Þar má finna meðal annars sjá að tvö holl eru nú laus í Hrútafjarðará. Það er ekki oft sem þar losnar um holl í þessarri vinsælu veiðiá! Enda eru eingöngu þrjár

Laus veiðileyfi Read More »

Jökla og Fögruhlíðará á góðu verði!

Jökla og Fögruhlíðará á góðu verði! Þetta svæði er neðarlega í Jöklu sjálfri frá veiðistaðnum Hagholt og niður á Kaldárós sem er um 8 km langt svæði. Þarna fer allur lax í gegn sem gengur í Jöklu ásamt því að lax og sjóbleikja bíður við Kaldárós til að ganga í Kaldá síðsumars.Einnig fylgir öll Fögruhlíðará

Jökla og Fögruhlíðará á góðu verði! Read More »

Minnivallalækur

Minnivallalækur Við eigum ennþá holl laus hér og þar í Minnivallalæk í sumar í stórrurriðan þar. Frábær kostur fyrir smærri hópa eða fjölskyldur þá með lækinn og glæsilegt nýuppgert veiðihús út af fyrir sig. Stangardagurinn er á bilinu kr. 25.000-40.000 og innifalið veiðihúsið uppábúið við komu. Hér má sjá fyrir neðan link glæsilegt myndband sem

Minnivallalækur Read More »