STRENGIR

Við hlökkum til sumarsins 2025!

Mikill áhugi fyrir 2025! Við hlökkum til sumarsins 2025 og Veiðiþjónustan Strengir mun nú sem endranær bjóða fjölbreytt úrval veiðileyfa í bæði í lax og silung. Eftir gott sumar  er ljóst að eftirspurn í flest okkar veiðisvæði er góð fyrir komandi sumar. Jöklan er búin að sanna sig sem ein af bestu laxveiðiám landsins! Metsumar […]

Sala veiðileyfa hafin fyrir sumarið 2025!

Mikill áhugi fyrir 2025! Salan er komin á fullt fyrir 2025 enda von á góðu laxveiðisumri eftir sterkar smálaxagöngur í sumar. Reynt verður að koma til móts við þá sem sækja um á mjög eftirsóttum svæðum en vinnsla umsókna verður vonandi lokið fyrir desember. Áhugasamir hafi því samband sem fyrst ellidason@strengir.is

Jökla í Sportveiðiblaðinu

Jökla í Sportveiðiblaðinu Í ný útkomnu Sportveiðiblaði má sjá að forsíðumynd blaðsins er tekin í Jöklu þar sem undirritaður Þröstur Elliðason er að kasta flugu í Stuðlagil. Ljósmyndina tók Sigurjón Ragnar heitan sumardag í ágúst um árið en sögusagnir eru um að lax hafi sést þar þó það sé ekki staðfest. Í blaðinu má finna […]

Ertu búin að bóka veiðina í sumar?

Veiði 2024

Ertu búin að bóka veiðina í sumar? Ertu búin að bóka veiðina í sumar? Það líður að sumarið komi eftir kalt vor og spáin er góð fyrir næstu daga loksins. Hefur verið kalt og erfitt þá fáu daga sem veitt hefur verið í Minnivallalæk. Á vefnum okkar má sjá uppfærð laus leyfi og fer að […]

Strengir á “Flugur og Veiði”

Strengir á “Flugur og Veiði” Það er skemmtileg helgi framunda þar sem Veiðiþjónustan Strengir verður á sýningunni “Flugur og Veiði” í Laugardalnum. Þar verður í bás okkar á laugardag leiðsögumennirnir Snævarr Örn Georgsson og Stefán Hjaltested, en Þröstur Elliðason mætir svo á sunnudag.Við hlökkum til að hitta hitta ykkur og eigum frábær veiðileyfi ennþá til […]

Stefnir í ekkert yfirfall í Jöklu í ágúst

Stefnir í ekkert yfirfall í Jöklu í ágúst! Það er óhætt að segja að það lítur vel út með stöðuna í Hálslóni eins og sjá má á grafinu hér og frétt hjá RUV ef tekið er tillit til veiða í Jöklu. Venjulega er von á yfirfalli um miðjan eða síðla ágúst en miðað við stöðuna […]

Vorveiði hjá Strengjum

Það fer að líða að opnun veiðisvæða með hækkandi sól og Strengir bjóða upp á tvo möguleika í vorveiði. Minnivallalækur opnar 1. apríl og vegna forfalla er opnunin laus fyrstu tvo dagana ásamt helgunum 5-7 og 12-14 apríl! Stangardagurinn er á kr. 25.00 og allar 4 stangirnar eru seldar saman og glæsileg gisting í Veiðihúsinu […]

Laus leyfi á vefnum

Veiði 2024

Ertu búin að bóka ævintýrið þitt 2024? Á vef okkar www.strengir.is má nú sjá laus leyfi fyfir sumarið í Jöklu, Hrútafjarðará og Minnivallalæk. Bókanir eru góðar af fastakúnnum en þó má finna ýmislegt áhugavert á öllum svæðum ennþá.Eins og áður hefur komið fram er eftirspurnin mikil í Jöklu fyrir komandi sumar. Þó má sjá lausar […]

Laus veiðileyfi

Laus veiðileyfi komin á vefinn! Á vef okkar www.strengir.is má nú sjá stöðu lausra leyfa og einfalt er að sækja um veiðileyfi á linknum https://strengir.is/veidileyfi/.Þar má finna meðal annars sjá að tvö holl eru nú laus í Hrútafjarðará. Það er ekki oft sem þar losnar um holl í þessarri vinsælu veiðiá! Enda eru eingöngu þrjár […]

Jökla og Fögruhlíðará á góðu verði!

Jökla og Fögruhlíðará á góðu verði! Þetta svæði er neðarlega í Jöklu sjálfri frá veiðistaðnum Hagholt og niður á Kaldárós sem er um 8 km langt svæði. Þarna fer allur lax í gegn sem gengur í Jöklu ásamt því að lax og sjóbleikja bíður við Kaldárós til að ganga í Kaldá síðsumars.Einnig fylgir öll Fögruhlíðará […]