Staðsetning: Fjarlægð frá Reykjavík: ca. 660 km. Fjarlægð frá Egilsstöðum: ca. 60 km.
Veiðisvæði: Fögruhlíðarós og Fögruhlíðará að og með Réttarhyl.
Tímabil: 1. júní – 30. september.
Veiðileyfi: Tveir eða þrír dagar í senn frá hádegi til hádegis eða stakir dagar og jafnvel ½ dagar.
Daglegur veiðitími: Daglegur veiðitími er sveigjanlegur innan 12 tíma á dag.
Fjöldi stanga: Leyfðar eru 3 stangir.
Verð: Stöng á dag er kr.15.000.
Veiðireglur: Fluga, spónn og maðkur eru leyfður. Engin kvóti á silung, en æskilegt er að sleppa stærri bleikjum. En skyllt er að sleppa laxi 70 cm og stærri ef hann veiðist, en leyfilegt að hirða einn lax á stöng á dag undir þeim mörkum og veiða og sleppa eftir það.
Vinsælar flugur: Bleik og Blá, Noblerar, Mickey Finn, Black Ghost og fl.
Veiði síðastliðið ár: 2 laxar, 2 laxar og um 426 silungar aðallega sjóbleikja.
Umsjónarmaður/veiðivörður: Guðmundur Ólason 471 1019 og 660 6893.