Fréttir

Nýr vefur okkar á strengir.is

Nú er komin nýr og glæsilegur vefur á strengir.is með öllum helstu upplýsingum um þau ársvæði sem við höfum upp á að bjóða. Hægt er meðal annars að sækja þar um veiðileyfi í hnappnum „Veiðileyfi“ og verður reynt að svara samdægurs þeim umsóknum.

Lesa meira »
Minnivallalækur

Vorveiði í Minnivallalæk

Vorveiði í Minnivallalæk Vorveiði hefst í Minnivallalæk 1.apríl og er opnunin laus eins og er. En vegna viðhalds og breytinga verður Veiðihúsið Lækjamót ekki í

Lesa meira »