Það er óhætt að segja að það lítur vel út með stöðuna í Hálslóni eins og sjá má á grafinu hér og frétt hjá RUV ef tekið er tillit til veiða í Jöklu. Venjulega er von á yfirfalli um miðjan eða síðla ágúst en miðað við stöðuna núna eru veiðimenn öruggir með tæra Jöklu út ágúst!