STRENGIR

Search
Close this search box.
breski

Strengir á "Flugur og Veiði"

Það er skemmtileg helgi framunda þar sem Veiðiþjónustan Strengir verður á sýningunni “Flugur og Veiði” í Laugardalnum. Þar verður í bás okkar á laugardag leiðsögumennirnir Snævarr Örn Georgsson og Stefán Hjaltested, en Þröstur Elliðason mætir svo á sunnudag.
Við hlökkum til að hitta hitta ykkur og eigum frábær veiðileyfi ennþá til sölu eins og sjá má á link hér.