STRENGIR

Search
Close this search box.
breski

Sumarið 2022 verður það síðasta hjá okkur með Breiðdalsá

Þetta hefur verið skemmtilegt verkefni í Breiðdalsá en nú er komin tími til að aðrir taki við keflinu eftir þetta ár og því verður 2022 síðasta árið okkar. Strengir munu þó aðstoða nýjan leigutaka Ripp Sporting við ræktun Breiðdalsár og hlökkum til nánara samstarfs við þá.

Við þökkum Veiðifélagi Breiðdælinga áratuga langa samvinnu sem skilur eftir sig margar góðar minningar í þessum glæsilega dal og óskum landeigendum í Breiðdal velfarnaðar á komandi árum.

Sjá frétt á mbl.is

Breiðdalsá