STRENGIR

Vilja til Rúss­lands en flykkjast til Ís­lands í sumar

Ís­land er orðið eftir­sóttasta lax­veiði­landið nú þegar erfitt er að komast til Rúss­lands að veiða. Það stefnir allt í gott lax­veiðisumar í ár.

Vor­veiðin er komin á fullt og keppast veiði­menn nú við að slíta sjó­birting upp úr ám landsins.

„Þetta er allt að byrja. Ég meina menn byrjuðu núna 1. apríl og það byrjaði bara á­gæt­lega í sjó­birtingi víða. Og tíðar­farið gott,“ segir Þröstur Elliða­son, eig­andi Veiði­þjónustunnar Strengja.

Sjá frétt á Vísir.is