STRENGIR

Mikill áhugi fyrir 2025!

Salan er komin á fullt fyrir 2025 enda von á góðu laxveiðisumri eftir sterkar smálaxagöngur í sumar. Reynt verður að koma til móts við þá sem sækja um á mjög eftirsóttum svæðum en vinnsla umsókna verður vonandi lokið fyrir desember. Áhugasamir hafi því samband sem fyrst ellidason@strengir.is