STRENGIR

FRÉTTIR

Jökla í Sportveiðiblaðinu

Jökla í Sportveiðiblaðinu Í ný útkomnu Sportveiðiblaði má sjá að forsíðumynd blaðsins er tekin í Jöklu þar sem undirritaður Þröstur Elliðason er að kasta flugu

Lesa meira »

Vorveiði hjá Strengjum

Það fer að líða að opnun veiðisvæða með hækkandi sól og Strengir bjóða upp á tvo möguleika í vorveiði. Minnivallalækur opnar 1. apríl og vegna

Lesa meira »

strengir Síðan 1988

Veiðiþjónustan Strengir var stofnuð árið 1988 af Þresti Elliðasyni sem er jafnframt aðaleigandi Strengja. Við leggjum mikla áherslu á persónulega og góða þjónustu við veiðimenn jafnt innlenda sem erlenda. Bjóðum upp á lax-og silungsveiði með gistingu víða á landinu svo sem í Hrútafjarðará, Jöklusvæðinu, Breiðdalsá og Minnivallalæk. Fjölbreytt úrval veiðileyfa í boði.

Í veiðihúsum Strengja er einnig boðin gisting fyrir alla ferðalanga allt árið ef húsrúm leyfir, bæði fyrir hópa sem og aðra sem vilja taka stök herbergi með eða án þjónustu.

Við hlökkum til sumarsins 2024 og Veiðiþjónustan Strengir mun nú sem endranær bjóða fjölbreytt úrval veiðileyfa bæði í lax og silung. Þrátt fyrir misgóða veiði sumarið 2023 er ljóst að eftirspurn í flest okkar veiðisvæði er góð fyrir komandi sumar.

Fáðu sent nýjust fréttirnar