Minnivallalækur

Minnivallalækur Við eigum ennþá holl laus hér og þar í Minnivallalæk í sumar í stórrurriðan þar. Frábær kostur fyrir smærri hópa eða fjölskyldur þá með lækinn og glæsilegt nýuppgert veiðihús út af fyrir sig. Stangardagurinn er á bilinu kr. 25.000-40.000 og innifalið veiðihúsið uppábúið við komu. Hér má sjá fyrir neðan link glæsilegt myndband sem […]
Jólakveðja frá Strengjum

Allar veiðitölur sumarsins komnar í hús

Allar veiðitölur sumarsins komnar í hús Nú hefur verið farið yfir veiðibækur ársins og má segja að veiðin hafi bæði verið upp og niður hjá okkur, en almennt getum við vel við unað. Hér förum við yfir helstu tölur á svæðum Strengja. Jökla Þegar upp var staðið komu á land 803 laxar sem gerir þetta […]
Laus veiðileyfi hjá Strengjum

Nýkomin á vefinn staða lausra leyfa hjá Strengjum með öllum verðum. Sjá link https://strengir.is/veidileyfi/ og fylgist með okkur á Instagram.
Nýr vefur okkar á strengir.is

Nú er komin nýr og glæsilegur vefur á strengir.is með öllum helstu upplýsingum um þau ársvæði sem við höfum upp á að bjóða. Hægt er meðal annars að sækja þar um veiðileyfi í hnappnum „Veiðileyfi“ og verður reynt að svara samdægurs þeim umsóknum.
Sumarið 2022 verður það síðasta hjá okkur með Breiðdalsá

Sumarið 2022 verður það síðasta hjá okkur með Breiðdalsá Þetta hefur verið skemmtilegt verkefni í Breiðdalsá en nú er komin tími til að aðrir taki við keflinu eftir þetta ár og því verður 2022 síðasta árið okkar. Strengir munu þó aðstoða nýjan leigutaka Ripp Sporting við ræktun Breiðdalsár og hlökkum til nánara samstarfs við þá. […]
Flykkjast til Íslands í sumar

Vilja til Rússlands en flykkjast til Íslands í sumar Ísland er orðið eftirsóttasta laxveiðilandið nú þegar erfitt er að komast til Rússlands að veiða. Það stefnir allt í gott laxveiðisumar í ár. Vorveiðin er komin á fullt og keppast veiðimenn nú við að slíta sjóbirting upp úr ám landsins. „Þetta er allt að byrja. Ég […]
Vorveiði í Minnivallalæk

Vorveiði í Minnivallalæk Vorveiði hefst í Minnivallalæk 1.apríl og er opnunin laus eins og er. En vegna viðhalds og breytinga verður Veiðihúsið Lækjamót ekki í boði með veiðileyfinu fyrr en um miðjan maí, en nota má þó aðstöðuna í húsinu við veiðar í læknum á þessum tíma. Hæg verður að kaupa staka daga eða jafnvel […]